Peninsula (2020)
Train to Busan 2
"4 years later..."
Fjögur ár eru liðin síðan ógnvekjandi uppvakningafaraldur hófst í Suður-Kóreu sem hefur að mestu útrýmt íbúum landsins.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Fjögur ár eru liðin síðan ógnvekjandi uppvakningafaraldur hófst í Suður-Kóreu sem hefur að mestu útrýmt íbúum landsins. Hópur sérsveitarmanna leggur í krefjandi sendiför til stórhættulegra óbyggða Kóreuskaga þar sem uppvakningar leynast við hvert fótmál. Sérsveitarhópinn leiðir Jung-seok, sem er hættusvæðunum vel kunnugur, en í miðri för mætir hann ýmsum eftirlifendum í slæmu ásigkomulagi. Verður þá tímaspursmál hvort hópurinn nái að standa saman gegn sameiginlegu ógninni eða illt verði gert verra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Yeon Sang-hoLeikstjóri
Aðrar myndir

Joo-Suk ParkHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Next Entertainment WorldKR

RedPeter FilmsKR

Contents PandaKR
Union Investment PartnersKR
Michigan Venture CapitalKR



















