Náðu í appið
Jung_E

Jung_E (2023)

1 klst 38 mín2023

Sagan gerist á 22.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic52
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Sagan gerist á 22. öldinni og Jörðin er orðin óbyggileg vegna loftslagsbreytinga. Fólk býr í manngerðum skýlum í geimnum. Stríð geisar innan eins skýlisins. Jung Yi er úrvalshermaður og leiðtogi bandamanna. Gerð er á henni tilraun með að klóna í henni heilann. Klónunin er mögulega lykillinn að því að sigra í stríðinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Yeon Sang-ho
Yeon Sang-hoLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Climax StudiosKR