Náðu í appið
The Sea of Trees

The Sea of Trees (2015)

"Love will bring you home."

1 klst 50 mín2015

Arthur Brennan fer í gönguferð inn í Aokigahara skóginn, þekktur undir nafninu The Sea of Trees, dularfullan og þéttan skóg við rætur Fuji fjallsins í...

Rotten Tomatoes19%
Metacritic23
Deila:
The Sea of Trees - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Arthur Brennan fer í gönguferð inn í Aokigahara skóginn, þekktur undir nafninu The Sea of Trees, dularfullan og þéttan skóg við rætur Fuji fjallsins í Japan, sem er vinsæll staður fyrir fólk sem vill fremja sjálfsmorð. Á leiðinni í sjálfsmorðsskóginn, þá hittir hann Takumi Nakamura, japanskan mann sem er búinn að missa fótana í lífinu og ætlar að reyna sjálfsmorð. Samskipti mannanna á leiðinni verða til þess að Arthur endurheimtir lífslöngunina, og hann enduruppgötvar ástina sem hann ber í brjósti til eiginkonunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Waypoint EntertainmentUS
BloomUS
Netter ProductionsUS