Náðu í appið
Restless

Restless (2011)

1 klst 31 mín2011

Hér segir frá ungum manni, Enoch, sem er upptekinn af dauðanum og hefur það sérstaka áhugamál að mæta í útfarir fólks sem hann þekkir ekki neitt, hvað þá aðstandendur.

Rotten Tomatoes36%
Metacritic47
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Hér segir frá ungum manni, Enoch, sem er upptekinn af dauðanum og hefur það sérstaka áhugamál að mæta í útfarir fólks sem hann þekkir ekki neitt, hvað þá aðstandendur. Þess utan á hann vin, draug reyndar, en sá er japanskur flugmaður sem lét lífið í seinni heimsstyrjöldinni og hefur af ýmsu að miðla til Enochs. Dag einn hittir Enoch í einni jarðarförinni sem hann sækir unga stúlku sem heitir Annabel. Hún fær áhuga á honum og brátt myndast á milli þeirra afar sérstök tengsl sem verða að ástarsambandi. Annabel á hins vegar við þann vanda að stríða að hún er haldin ólæknandi sjúkdómi sem gæti dregið hana til dauða hvenær sem er. Við það á Enoch afar erfitt með að sætta sig og ákveður að gera allt sem í hans valdi stendur til að hjálpa henni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Imagine EntertainmentUS
360 PicturesUS