Kivalina
2016
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 30. september 2016
Life in the modern arctic
64 MÍN
6
/10 Kivalina er einlæg lýsing á lífsafkomu 210 km fyrir norðan norðurheimskautsbaug. Inupiaq, ættflokkur eskimóa, eitt af síðustu samfélögunum við norðurheimskautsbaug, búa á eyjunni Kivalina sem er við það að hverfa í hafið. Án úrræða til að flytjast á brott og einungis ótraustan sjógarð sér til verndar kannar myndin á ljóðrænan hátt baráttu til... Lesa meira
Kivalina er einlæg lýsing á lífsafkomu 210 km fyrir norðan norðurheimskautsbaug. Inupiaq, ættflokkur eskimóa, eitt af síðustu samfélögunum við norðurheimskautsbaug, búa á eyjunni Kivalina sem er við það að hverfa í hafið. Án úrræða til að flytjast á brott og einungis ótraustan sjógarð sér til verndar kannar myndin á ljóðrænan hátt baráttu til að lifa af í þessu landslagi og vistkerfi.... minna