Náðu í appið
Where the Rivers Flow North

Where the Rivers Flow North (1993)

1 klst 46 mín1993

Í Kingdom County í Vermon, er árið 1927 verið að byggja stóra stíflu; Noel Lord, skógarhöggsmaður sem vinnur olíu úr sedrusviði, vill hinsvegar ekki fara...

Rotten Tomatoes100%
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Í Kingdom County í Vermon, er árið 1927 verið að byggja stóra stíflu; Noel Lord, skógarhöggsmaður sem vinnur olíu úr sedrusviði, vill hinsvegar ekki fara af landinu sem á að fara undir vatn. Stíflufyrirtækið býður honum meiri peninga, en Noel neitar. Hann gerir þeim móttilboð, en fyrirtækið neitar því. Fyrirtækið býðst hinsvegar til að veita Noel vinnu sem landverði í nýjum garði. Noel talar á sama tíma við kærustu sína sem er Indjáni, Bangor, um að þau flytji til Oregon og kaupi sögunarmyllu. Hún vill að hann taki við peningunum sem honum hafa verið boðnir fyrir landið; en hann er þrjóskur og hlustar ekki á neitt slíkt. Stefnir allt í stríð á milli Lord og fyrirtækisins og laganna? eða mun Bagor takast að sætta aðilana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Howard Frank Mosher
Howard Frank MosherHandritshöfundur
Don Bredes
Don BredesHandritshöfundur

Framleiðendur

Caledonia Pictures