Náðu í appið
A Stranger in the Kingdom

A Stranger in the Kingdom (1999)

1 klst 52 mín1999

Nýr prestur er ráðinn til bæjar í Vermont á sjötta áratug tuttugustu aldarinnar, en maðurinn er ráðinn inn vegna góðrar reynslu úr stríðinu og góðrar ferilskráar.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Nýr prestur er ráðinn til bæjar í Vermont á sjötta áratug tuttugustu aldarinnar, en maðurinn er ráðinn inn vegna góðrar reynslu úr stríðinu og góðrar ferilskráar. Menn eru hinsvegar slegnir þegar kemur í ljós að maðurinn er dökkur á hörund. Allt fer síðan á verri veg fyrir prestinn þegar hann er sakaður um morð á ungri konu sem hann hafði tekið undir sinn verndarvæng.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Howard Frank Mosher
Howard Frank MosherHandritshöfundur
Don Bredes
Don BredesHandritshöfundur

Framleiðendur

Kingdom County Productions