Náðu í appið
Life with Mikey

Life with Mikey (1993)

Give Me a Break

"He's a talent agent. She's a thief. Looks like they've already got something in common."

1 klst 31 mín1993

Aðalpersónan er fyrrverandi barnastjarna sem er nú orðinn fullorðinn, og er hættur að vera vinsæll.

Rotten Tomatoes25%
Metacritic50
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Aðalpersónan er fyrrverandi barnastjarna sem er nú orðinn fullorðinn, og er hættur að vera vinsæll. Hann rekur núna umboðsskrifstofu ásamt bróður sínum, og sérhæfir sig í barnaatriðum, til að reyna að uppgötva næstu barnastjörnu. Einn daginn dettur hann í lukkupottinn og rúmlega það þegar hann finnur barn sem gæti orðið næsta stóra stjarnan hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS