Get Out (2017)
"Ekki láta blekkjast"
Parið Chris og Allison eru ákaflega ástfangin hvort af öðru, en þau eru hvort af sínum kynþættinum, hann svartur en hún hvít.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Parið Chris og Allison eru ákaflega ástfangin hvort af öðru, en þau eru hvort af sínum kynþættinum, hann svartur en hún hvít. Að því kemur að Allison vill kynna Chris fyrir foreldrum sínum, en af því hefur Chris nokkrar áhyggjur því hann er hræddur um að foreldrar hennar taki sér ekki vel. Hann verður samt að láta á það reyna en á heldur betur eftir að sjá eftir því!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Jordan PeeleLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Monkeypaw ProductionsUS

Blumhouse ProductionsUS

QC EntertainmentUS
Verðlaun
🏆
Óskarsverðlaun fyrir besta handrit.






























