Náðu í appið
Us

Us (2019)

UsMovie

"We are our own worst enemy."

2 klst2019

Wilson-hjónin Gabe og Adelaide eru í fríi og á leið í afslöppun á ströndina ásamt börnum sínum tveimur, Zoru og Jason, þar sem þau ætla...

Rotten Tomatoes93%
Metacritic81
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Wilson-hjónin Gabe og Adelaide eru í fríi og á leið í afslöppun á ströndina ásamt börnum sínum tveimur, Zoru og Jason, þar sem þau ætla að hitta vini og taka því rólega í nokkra daga. Sú áætlun fer þó fyrir lítið þegar vægast sagt dularfullir tvífarar þeirra fara að gera þeim lífið leitt og breyta áætlun þeirra úr því að hafa það náðugt í æsispennandi baráttu fyrir lífinu. Enginn veit hvaðan þessi illa útgáfa af Wilson-fjölskyldunni kemur og því síður hvað henni gengur til, en það má bóka að eftir að þau Gabe, Adelaide, Jason og Zora átta sig á alvöru málsins munu þau snúast til varnar ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jordan Peele
Jordan PeeleLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Monkeypaw ProductionsUS
Universal PicturesUS
Perfect World PicturesUS
Blumhouse ProductionsUS
QC EntertainmentUS