Center Stage: On Pointe (2016)
"12 Dancers, 6 Weeks, 1 Chance"
Bella Parker er ung stúlka sem fær besta tækifæri lífs síns til að gerast atvinnudansari þegar hún er valin í æfingabúðir bandarísku ballettakademíunnar.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Bella Parker er ung stúlka sem fær besta tækifæri lífs síns til að gerast atvinnudansari þegar hún er valin í æfingabúðir bandarísku ballettakademíunnar. En til að sá draumur rætist þarf hún að yfirstíga ótal hindranir og standast afar harða samkeppni ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Director X.Leikstjóri
Aðrar myndir

Elizabeth FlournoyHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Sodona Films









