Náðu í appið
Hunter Killer

Hunter Killer (2018)

"Courage Runs Deep."

2 klst 1 mín2018

Þegar rússneskur hershöfðingi gerir uppreisn, fangar forseta Rússlands og gerir tilraun til að koma þriðju heimsstyrjöldinni af stað og endurreisa um leið gömlu Sovétríkin, þurfa...

Rotten Tomatoes38%
Metacritic43
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Þegar rússneskur hershöfðingi gerir uppreisn, fangar forseta Rússlands og gerir tilraun til að koma þriðju heimsstyrjöldinni af stað og endurreisa um leið gömlu Sovétríkin, þurfa Bandarísk stjórnvöld að bregðast skjótt við ef ekki á illa að fara. Kafbátaskipstjórinn Joe Glass þarf því að hætta bæði sér og mönnum sínum inn á rússneskt yfirráðasvæði í tilraun til að frelsa rússneska forsetann úr klóm uppreisnarmanna. Eins og gefur að skilja er slík aðgerð enginn hægðarleikur, jafnvel þótt hugrekkið sé til staðar ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Donovan Marsh
Donovan MarshLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Peter Craig
Peter CraigHandritshöfundur
Heinz Schubert
Heinz SchubertHandritshöfundur

Framleiðendur

Original FilmUS
G-BASEUS
Millennium MediaUS
Hunter Killer Productions
SprocketHeads
Tucker Tooley EntertainmentUS