Crown for Christmas (2015)
"Þegar einn glugginn lokast ..."
Þegar hin glaðlynda Allie Evans er rekin úr starfi sínu sem þjónustustúlka á hóteli í New York, viku fyrir jól, ákveður hún að taka að...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar hin glaðlynda Allie Evans er rekin úr starfi sínu sem þjónustustúlka á hóteli í New York, viku fyrir jól, ákveður hún að taka að sér barnfóstrustarf í Evrópu, en hún á að gæta ungrar stúlku í landinu Winshire. En stúlkan sem hún á að gæta er engin venjuleg stúlka heldur prinsessa sem býr í kastala föður síns, Maximillians, en hann er jafnframt konungur landsins og gerir miklar kröfur. Hefur Allie það sem til þarf?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Brad Krevoy TelevisionUS

Motion Picture Corporation of AmericaUS



















