Chairman of the Board (1998)
"Work sucks!"
Brimbrettamaðurinn og uppfinningamaðurinn Edison er valinn af herbergisfélögum sínum til að safna peningum upp í leigu með sínum ótrúlegu ( og fáránlegu ) uppfinningum.
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Brimbrettamaðurinn og uppfinningamaðurinn Edison er valinn af herbergisfélögum sínum til að safna peningum upp í leigu með sínum ótrúlegu ( og fáránlegu ) uppfinningum. Enginn vill þó ráða hann í vinnu fyrr en hann hittir milljarðamæringinn Armand McMillan, sem kann strax vel við hann, og arfleiðir Edison að fyrirtæki sínu eftir dauða sinn. Edison nýtur nú mikillar velgengni með uppfinningar sínar, á meðan samkeppnisaðilar fyrirtækisins gera allt til að koma honum á kné.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Gagnrýni notenda (2)
Chairman of the board er ekki svo slæm eins og þið haldið. Hún er bara með marga barnabrandara og handritið ekkert spes. Larry miller er hinsvegar smá góður enn þessi Carrot top er mj...















