Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Ef þú fílar aulahúmor er þetta eitthvað fyrir þig en ég er aulahúmoristi og mér fannst hún góð. Uppfinningamaðurinn Edison (Carrot Top) er hugmyndaríkur en hefur ekki gengið vel með því að selja uppfinnigarnar sínar. Dag nokkurn þegar hann er keyrandi á skrýtna bílnum sínum sér hann gamlan mann sem á í erfiðleikum með bílinn sinn. Hann hjálpar honum og þeir verða vinir og fara á brimbretti. En daginn eftir deyr kallinn og það kemur í ljós að hann er margmilljóneri og Edison erfir allann peninginn. Frændi gamla kallsins er reiður út af því að hann fékk ekki peninginn,þó að hann hafi unnið hjá fyrirtækinu hans í mörg ár. En Edison var heppinn því að hann var blankur og fékk einmitt margar milljónir. Þegar hlutabréfin fara að lækka er frændinn búinn að fá nóg af þessum óskunda og ætlar að reyna að láta Edison verða gjaldþrota og taka yfir og verða svokallaður boss from hell. En starfsmennirnir fara að mótmæla gefur Edison þeim hlut í fyrirtækinu og þá hækka hlutabréfin að hækka því að hann fann upp á nýrri vöru sem allir kaupa. En frændinn gerir lygasögu og segir að í vörunni eru eyturvirk efni. En Edison verður rekinn og frændinn tekur yfir og Edison þarf að sanna að hann er saklaus til að fá fyrirtækið aftur og komast í mjúkinn hjá kærustu sinni sem ég gleymdi að minnast á áðan.
Chairman of the board er ekki svo slæm eins og þið haldið.
Hún er bara með marga barnabrandara og handritið ekkert spes.
Larry miller er hinsvegar smá góður enn þessi Carrot top er mjög BÖGGANDI. Allavega,myndin byrjar að það er einn,einmana strákur að nafni Edison. Edison er sorgmæddur og þarf pening til að borga skuld hjá gömlu konunni. Einn dag þegar hann er tvítugur þá hittir hann milljónamærðing og hjálpar honum aðeins. Milljónamærningurinn deyr skömmu síðar og hann valdi að Edison(Áður en han dó) átti að arfa fyrirtækið eftir hann.
Frændi milljónamæringsins(Larry Miller) er fúll og reynir að skemma fyrir honum. Ef fyrirtækið fer undir 21% þá verður Edison rekinn.Ekkert snilldar meistaraverk en það er hægt að glotta þó nokkuð oft í henni. According to Jim konan leikur í myndinni og er leiðinleg.Dæmið sjálf...
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Trimark
Vefsíða:
www.trimarkpictures.com/screening/chairman/index.html
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
19. febrúar 1999
VHS:
15. apríl 1999