Short Circuit (1986)
"Something wonderful has happened... Number Five is alive!"
Númer 5, sem er einn af mörgum hernaðar - tilraunavélmennum, breytist skyndilega eftir að hann fær eldingu í sig.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Númer 5, sem er einn af mörgum hernaðar - tilraunavélmennum, breytist skyndilega eftir að hann fær eldingu í sig. Hann þróar með sér meðvitund og samvisku og óttinn við endurforritun í verksmiðjunni nagar hann. Með hjálp ungrar konu, þá reynir Númer 5 að komast hjá því að verða tekinn höndum, og reynir að sannfæra þann sem bjó hann til um að hann sé raunverulega lifandi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John BadhamLeikstjóri

Brent MaddockHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

TriStar PicturesUS

PSOUS
The Turman-Foster CompanyUS



















