Náðu í appið
The Jack Bull

The Jack Bull (1999)

"All men want justice. Few are willing to pay the price."

1 klst 56 mín1999

Myndin segir sögu Myrl Redding; hestamiðlara frá Wyoming sem lendir upp á kant við Henry Ballard, sem er búgarðseigandi, eftir að Ballard misnotar tvo hesta...

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin segir sögu Myrl Redding; hestamiðlara frá Wyoming sem lendir upp á kant við Henry Ballard, sem er búgarðseigandi, eftir að Ballard misnotar tvo hesta Myrl, og Indjánann, Billy, sem sér um hestana. Þegar Wilkins dómari vísar kæru Myrl frá, þá breytist krafa Wyrl um að Ballard hjúkri hestunum aftur til heilsu, yfir í mannaveiðar, morð og hefur mögulega áhrif á umsókn Wyoming um að vera viðurkennt sem sjálfstætt ríki.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Crime ProductionsUS
River One Films