The Salesman (2017)
"Hvað skiptir mestu máli?"
Íraska parið Ranaa og Emad, sem eru leikarar í leikriti Arthur Miller, Sölumaður deyr, neyðast til að skipta um samastað, og leigja íbúð í eigu eins af meðleikurum þeirra í leikritinu.
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Íraska parið Ranaa og Emad, sem eru leikarar í leikriti Arthur Miller, Sölumaður deyr, neyðast til að skipta um samastað, og leigja íbúð í eigu eins af meðleikurum þeirra í leikritinu. Óafvitandi að fyrri leigjandi var vafasöm kona, þá koma þau sér fyrir í íbúðinni. En allt fer á versta veg þegar viðskiptavinir konunnar fara að birtast í íbúðinni þegar Ranaa er ein heima í baði, og nú fer friðsamt og gott líf þeirra allt á hvolf.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Plaköt
Framleiðendur



Verðlaun
Óskarsverðlaun sem besta erlenda mynd.Þess utan hefur The Salesman hlotið óteljandi önnur verðlaun, þar á meðal fyrir leik og handrit á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrra.

















