Náðu í appið
The Past

The Past (2013)

Le Passé

2 klst 10 mín2013

Íranskur maður hefur átt í erfiðleikum í hjónabandinu með franskri eiginkonu sinni.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic85
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:FordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Íranskur maður hefur átt í erfiðleikum í hjónabandinu með franskri eiginkonu sinni. Hann yfirgefur konuna og tvö börn til að fara aftur heim til Írans. Í millitíðinni þá er eiginkona hans í sambandi við franskan mann og skrifar því eiginmanni sínum og biður um skilnað, sem neyðir manninn til að snúa aftur til Frakklands, aðeins til að sjá nýja manninn inni á heimili sínu með börnunum. Nýi maðurinn í lífi konunnar fyrrverandi er Arabinn Samir, sem reynist eiga son og eiginkonu sem liggur í dauðadái.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Memento Films ProductionFR
France 3 CinémaFR
BiM DistribuzioneIT