Náðu í appið
Bönnuð innan 6 ára

Jodaeiye Nader az Simin 2011

Frumsýnd: 25. september 2011

Ugly truth, sweet lies

123 MÍNPersneska
Rotten tomatoes einkunn 99% Critics
The Movies database einkunn 95
/100
Vann Óskarsverðlaunin sem besta erlenda kvikmyndin.

Simin langar að fara frá Íran ásamt eiginmanni sínum Nader og dótturinni Termeh. Hún sækir um skilnað þegar Nader neitar að skilja föður sinn eftir, en hann er þungt haldinn af Alzheimer. Þegar skilnaðinum er hafnað fer Simin aftur til foreldra sinna, en Termeh verður eftir með Nader.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.02.2011

Kvikmyndahátíðin í Berlín byrjar 10. feb. - listi yfir myndir

Kvikmyndahátíðin í Berlín byrjar þann 10. febrúar nk. og stendur í tíu daga, eða til 20. febrúar. Vafalaust eru einhverjir íslenskir kvikmyndaáhugamenn á leið þangað, en fyrir þá sem enn eru að hugsa sig um þá geta ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn