Náðu í appið
Hvorki himinn né jörð

Hvorki himinn né jörð (2015)

Ni le ciel ni la terre, Neither Heaven Nor Earth

1 klst 40 mín2015

Árið er 2014 og við erum stödd í Afganistan.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic72
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Árið er 2014 og við erum stödd í Afganistan. Antarès Bonassieu kapteinn og liðssveit hans eru við eftirlit í afskekktum dal í Wakhan, rétt við landamærin að Pakistan, þegar hermennirnir byrja að hverfa einn af öðrum á mjög dularfullan hátt. Þessi fyrsta mynd Cléments Cogitores í fullri lengd afhjúpar hæfileika hans til að blanda saman stríðsdrama, frumspekilegri íhugun og frábærri sögu. Algjör opinberun.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Clément Cogitore
Clément CogitoreLeikstjórif. -0001
Thomas Bidegain
Thomas BidegainHandritshöfundur

Framleiðendur

TarantulaBE
Kazak ProductionsFR