Hvorki himinn né jörð
2015
(Ni le ciel ni la terre, Neither Heaven Nor Earth)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 25. janúar 2017
100 MÍNFranska
92% Critics
46% Audience
72
/100 Árið er 2014 og við erum stödd í Afganistan.
Antarès Bonassieu kapteinn og liðssveit
hans eru við eftirlit í afskekktum dal í
Wakhan, rétt við landamærin að Pakistan,
þegar hermennirnir byrja að hverfa einn af
öðrum á mjög dularfullan hátt. Þessi fyrsta
mynd Cléments Cogitores í fullri lengd afhjúpar
hæfileika hans til að blanda saman
stríðsdrama, frumspekilegri... Lesa meira
Árið er 2014 og við erum stödd í Afganistan.
Antarès Bonassieu kapteinn og liðssveit
hans eru við eftirlit í afskekktum dal í
Wakhan, rétt við landamærin að Pakistan,
þegar hermennirnir byrja að hverfa einn af
öðrum á mjög dularfullan hátt. Þessi fyrsta
mynd Cléments Cogitores í fullri lengd afhjúpar
hæfileika hans til að blanda saman
stríðsdrama, frumspekilegri íhugun og
frábærri sögu. Algjör opinberun.... minna