Rökkur (2017)
Rift
"A dead relationship haunts two men in a secluded cabin"
Nokkrum mánuðum eftir að þeir hættu saman, vaknar Gunnar upp við skringilegt símtal frá fyrrverandi kærastanum sínum, Einari.
Bönnuð innan 16 ára
HræðslaSöguþráður
Nokkrum mánuðum eftir að þeir hættu saman, vaknar Gunnar upp við skringilegt símtal frá fyrrverandi kærastanum sínum, Einari. Einar segir að hann fái það stundum á tilfinninguna að hann sé ekki einn þegar hann er staddur í Rökkri, fjölskyldusumarbústaðnum sem stendur undir Snæfellsjökli. Gunnar keyrir af stað upp á nesið til þess að sjá um hvað málið snýst, og kemst fljótt að því að ekki er allt sem sýnist.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Verðlaun
Myndin hlaut t.a.m. verðlaun fyrir listrænt afrek (Artistic Achievement) á Outfest-kvikmyndahátíðinni í Los Angeles í júlí og fyrstu verðlaun fyrir kvikmyndatökuna á Óháðu kvikmyndahátíðinni í San Francisco















