Kuldi (2023)
Cold
"Byggt á metsölubók Yrsu Sigurðardóttur"
Þegar Óðinn byrjar að rannsaka áratuga gömul dauðsföll á unglingaheimili, fer hann að gruna að óhugnalegir atburðir þaðan tengist dularfullu sjálfsmorði eiginkonu hans — sem...
Deila:
Bönnuð innan 14 áraSöguþráður
Þegar Óðinn byrjar að rannsaka áratuga gömul dauðsföll á unglingaheimili, fer hann að gruna að óhugnalegir atburðir þaðan tengist dularfullu sjálfsmorði eiginkonu hans — sem og skringilegri hegðun táningsdóttur hans.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Kuldi er byggð á metsölubók Yrsu Sigurðardóttur og er þetta önnur kvikmyndin sem gerð er eftir bókum hennar.
Erlingur Óttar Thoroddsen leikstjóri segir við Morgunblaðið að sem handritshöfundur hafi verið flóknast að stytta söguna þannig að kvikmyndin yrði um 100 mínútur að lengd en ekki margir klukkutímar án þess að spilaborgin hryndi.
Á ákveðnum tímapunkti las Yrsa Sigurðardóttir handritið og lagði blessun sína yfir það.
Tökur fóru fram sumarið 2022 og í desember sama ár.
Höfundar og leikstjórar
Erlingur ThoroddsenLeikstjóri
Aðrar myndir

Yrsa SigurðardóttirHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Eyjafjallajökull Entertainment

Mirage FilmsBE

Compass FilmsIS
Sighvatsson FilmsIS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til sex Edduverðlauna.










