Náðu í appið
The Piper

The Piper (2023)

"A Deadly Tune"

1 klst 30 mín2023

Þegar tónskáldi er falið að klára einleikskonsert læriföður síns sem fallið hefur frá, kemst hún fljótt að því að tónlistin kallar fram banvænar afleiðingar.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Þegar tónskáldi er falið að klára einleikskonsert læriföður síns sem fallið hefur frá, kemst hún fljótt að því að tónlistin kallar fram banvænar afleiðingar. Það leiðir til þess að hún afhjúpar hræðilegan uppruna laglínunnar og þá illsku sem vakin hefur verið upp.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Erlingur segist í samtali við Morgunblaðið alltaf hafa langað til að skrifa mynd sem gerist í sinfóníuhljómsveitarumhverfinu, en hann vann sem sviðsmaður í hálft ár hjá Sinfóníunni. \"Ég hef líka alltaf haft áhuga á klassískri tónlist og vildi gera eitthvað „spooky“ sem gerist í sinfóníuhljómsveit.\"
Myndin er tekin upp í Sófíu í Búlgaríu í miðjum covid-faraldri.
Erlingur segist hafa verið aðdáandi aðalleikarans Julian Sands alveg frá því hann lék í Arachnophobia.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Millennium MediaUS