Náðu í appið
The Charnel House

The Charnel House (2016)

"Sagan var aldrei sögð til enda"

1 klst 30 mín2016

Myndin segir frá fasteignasalanum Alex Reaves sem eftir að hafa keypt gamla verksmiðjubyggingu og breytt henni í íbúðablokk með nýtísku íbúðum flytur sjálfur inn í...

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin segir frá fasteignasalanum Alex Reaves sem eftir að hafa keypt gamla verksmiðjubyggingu og breytt henni í íbúðablokk með nýtísku íbúðum flytur sjálfur inn í eina íbúðina ásamt eiginkonu sinni Charlottu og ungri dóttur þeirra, Miu. Það líður ekki á löngu uns hjónin verða ásamt öðrum íbúum hússins vör við að það er ekki allt með felldu í því. Eftir nokkrar dularfullar uppákomur kemur í ljós að verksmiðjueigandinn fyrrverandi var fjöldamorðingi og að húsið er líklega andsetið af fórnarlömbum hans. En þar með er bara hluti sögunnar sagður ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

MJ Films
Siegal Enterainment