Náðu í appið
Bad Ass

Bad Ass (2012)

"Þegar skrattinn hitti ömmu sína"

1 klst 30 mín2012

Bad Ass er byggð á sannri sögu fyrrverandi Víetnam-hermannsins Thomasar Slick Bruso sem dag einn fékk nóg og ákvað að taka lögin í sínar hendur.

Deila:
Bad Ass - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Bad Ass er byggð á sannri sögu fyrrverandi Víetnam-hermannsins Thomasar Slick Bruso sem dag einn fékk nóg og ákvað að taka lögin í sínar hendur. Þegar Thomas, sem í myndinni kallast Frank Vega, sneri fyrir 40 árum aftur til heimabæjar síns í Bandaríkjunum eftir að hafa gegnt herþjónustu í Víetnam mætti honum lítið annað en andúð sinna eigin landa. Dag einn þegar Thomas, sem orðinn er 67 ára, er í strætisvagni fer hann að munnhöggvast við annan farþega sem endar með því að farþeginn slær til hans. Við því bregst Thomas af hörku og svarar með því að slá andstæðing sinn kaldan. Þetta reynist upphafið af nokkurs konar einkabaráttu Thomasar við óþjóðalýð og er saga hans nú þekkt um allan heim.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Amber Lamps
Silver NitrateUS