Náðu í appið
30 Nights of Paranormal Activity with the Devil Inside the Girl with the Dragon Tattoo

30 Nights of Paranormal Activity with the Devil Inside the Girl with the Dragon Tattoo (2013)

"Based on True events... that may not have happened"

1 klst 25 mín2013

Já, það er óhætt að lofa þeim sem kunna að meta svonefndar „spoof“-myndir að hér er að finna stóran skammt að slíku gamni þar sem...

Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Já, það er óhætt að lofa þeim sem kunna að meta svonefndar „spoof“-myndir að hér er að finna stóran skammt að slíku gamni þar sem atriði úr þekktum myndum eru splæst saman upp á nýtt í ærslafullum grínútgáfum sem allir geta hlegið að, sér í lagi þeir sem hafa séð fyrirmyndirnar. Fyrir utan að gera stólpagrín að þekktum hrollvekjum eins og Paranormal Activity, The Devil Inside, Abraham Lincoln Vampire Hunter og 30 Days of Night má hér líka finna atriði úr myndum eins og The Girl With the Dragon Tattoo, Batman-þríleiknum, Bridesmaids og fleirum. Það er óhætt að hvetja alla til að setja í gríngírinn og búa sig undir að hlæja!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Silver NitrateUS