Náðu í appið
Eve's Bayou

Eve's Bayou (1997)

"The secrets that hold us together can also tear us apart."

1 klst 49 mín1997

Myndin gerist árið 1962 í Louisiana.Höfuð Batiste fjölskyldunnar er hinn heillandi læknir Louis.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic78
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin gerist árið 1962 í Louisiana.Höfuð Batiste fjölskyldunnar er hinn heillandi læknir Louis. Þó hann sé giftur hinni fögru Roz, þá er hann veikur fyrir aðlaðandi kvenkyns sjúklingum sínum. Nótt eina á Louis leynilegan ástarfund með hinni giftu og kynþokkafullu Metty Mereaux,en veit ekki að yngsta dóttir hans Eve verður vitni að fundinum, fyrir slysni. Eve á erfitt með að gleyma atvikinu, og segir eldri systur sinni Cisely frá. Nú rekur hver lygin aðra ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Trimark PicturesUS
Addis-Wechsler ProductionsUS
ChubbCo Film