Náðu í appið
Black Nativity

Black Nativity (2013)

1 klst 33 mín2013

Nútímaútgáfa af vinsælu leikriti Langston Hughes og fjallar um Langston, klókan ungling frá Baltimore sem er alinn upp af einstæðri móður, sem fer til New...

Rotten Tomatoes51%
Metacritic48
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Nútímaútgáfa af vinsælu leikriti Langston Hughes og fjallar um Langston, klókan ungling frá Baltimore sem er alinn upp af einstæðri móður, sem fer til New York City til að eyða þar jólunum hjá ættingjum sínum, Séra Cornell og Aretha Cobbs. Hann vill ekki hlýða ströngum reglum Cobs, og ákveður því að snúa aftur heim til móður sinnar, Naima. Við tekur óvænt og heillandi ferð ásamt nýjum vinum, og guðlegri truflun, þar sem hann uppgötvar hið sanna inntak trúar, bata og fjölskyldu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Malvern Pictures
Fox Searchlight PicturesUS
TSG EntertainmentUS