Náðu í appið
Red Sparrow

Red Sparrow (2018)

"Seductive. Deceptive. Deadly."

2 klst 19 mín2018

Þegar ballettdansmærin Dominika Egorova lendir í slysi sem endar feril hennar sem ballerína þarf hún ásamt móður sinni að takast á við óljósa framtíð.

Rotten Tomatoes45%
Metacritic53
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar ballettdansmærin Dominika Egorova lendir í slysi sem endar feril hennar sem ballerína þarf hún ásamt móður sinni að takast á við óljósa framtíð. Hún er göbbuð til að skrá sig í afar óhefðbundið nám, Sparrow School, leyniþjónustu sem þjálfar efnilegt ungt fólk eins og hana sjálfa og kennir þeim að nota líkama sína og hugarafl sem vopn. Að þesssari siðlausu og sadísku þjálfun lokinni stendur hún uppi sem hættulegasti „Sparrow-inn“ sem skólinn hefur sent frá sér.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Chernin EntertainmentUS
20th Century FoxUS
TSG EntertainmentUS