Idioterne er sjokkerandi mynd. Hún er tekin upp af Lars Von Trier í Dogma stíll sem inniheldur það að myndin má ekki vera hljóðblönduð, ekki má nota sérstakar lýsingar nema þau sem eru...
Idioterne (1998)
The Idiots
"Society is the mother of all Idiots"
Hópur vel gefins ungs fólks ákveður að ögra viðteknum gildum samfélagsins og búa saman sem fávitar.
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Hópur vel gefins ungs fólks ákveður að ögra viðteknum gildum samfélagsins og búa saman sem fávitar. Það sem þau gera mest af er að fara út á meðal “venjulegs” fólks og þykjast vera þroskaheft. Þau nota sér þetta til að skapa glundroða hvar sem þau koma og reyna að pirra fólk og láta því líða illa, fáránlega, verða reitt og hneyksla það. Myndin byrjar þegar þau fá týnda sál inn í hópinn og kynna hana fyrir leiðtoga hópsins sem er með mikilmennskubrjálæði.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur




Verðlaun
Bodil Jørgensen valin besta leikkonan á dönsku kvikmyndaverðlaununum og Bodil verðlaununum. Nikolaj Lie Kaas og Anne Louise Hassing unnu Bodil verðlaun fyrir leik í aukahlutverki.

















