Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

IT 2017

(Itmovie)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 8. september 2017

You'll float too.

135 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 69
/100

Þegar sjö vinir í bænum Derry í Maine-ríki Bandaríkjanna komast á snoðir um að í holræsum bæjarins er á kreiki óvættur sem ber að öllum líkindum ábyrgð á hvarfi margra ungmenna í gegnum árin ákveða þau að rannsaka málið á eigin ábyrgð.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.11.2023

Undraheimur LOTR í óviðjafnanlegum 4K myndgæðum

Kvikmyndaunnendur geta hugsað sér gott til glóðarinnar því von er á epísku kvikmyndaferðalagi í desember. Þá sýna Sambíóin The Lord of the Rings þríleikinn í „extended version“ og glæsilegri 4k upplausn á stærsta...

28.11.2023

Keisarinn vann toppsætið

Það er ekkert smámenni sem sest hefur á topp íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna, enginn annar en sjálfur Napóleon Frakkakeisari í túlkun Joaquin Phoenix og í leikstjórn Sir Ridleys Scotts. Þó að Asha ...

25.11.2023

Fær lítinn orkubolta í heimsókn

Í teiknuðu söngva- og gamanmyndinni Ósk, eða Wish, býður Walt Disney teiknimyndastúdíóið okkur í heimsókn til hins töfrandi konungdæmis Rosas þar sem Asha, klár stúlka og föst fyrir, býr. Einn daginn óskar hún...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn