Náðu í appið
It Maraþon (It og It Chapter 2)

It Maraþon (It og It Chapter 2) (2019)

5 klst 4 mín2019

Mynd 1: Þegar sjö vinir í bænum Derry í Maine-ríki Bandaríkjanna komast á snoðir um að í holræsum bæjarins er á kreiki óvættur sem ber...

IMDb5.7
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Mynd 1: Þegar sjö vinir í bænum Derry í Maine-ríki Bandaríkjanna komast á snoðir um að í holræsum bæjarins er á kreiki óvættur sem ber að öllum líkindum ábyrgð á hvarfi margra ungmenna í gegnum árin ákveða þau að rannsaka málið á eigin ábyrgð. Mynd 2: Lúðaklúbburinn er orðinn fullorðinn, enda 27 ár frá atburðum fyrri myndarinnar. Þá fá þeir símtal með hræðilegum skilaboðum, og þeir neyðast til að snúa aftur á fornar slóðir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lee Mi-sook
Lee Mi-sookHandritshöfundurf. 1947
Chase Palmer
Chase PalmerHandritshöfundur

Aðrar myndir