The Flash (2023)
"Worlds Collide."
Ofurhetjan Barry Allen, eða The Flash, notar ofurhraða sinn til að breyta fortíðinni.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Ofurhetjan Barry Allen, eða The Flash, notar ofurhraða sinn til að breyta fortíðinni. En þegar tilraun hans til að bjarga fjölskyldunni breytir óvart framtíðinni um leið, festist Barry í veruleika þar sem erkióvinurinn General Zod er snúinn aftur. Zod hótar algjörri gereyðingu og engar ofurhetjur eru til staðar til að bjarga málunum.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Öfugt við hin alræmdu vandræði við framleiðslu kvikmyndarinnar Justice League, þá hefur Ben Affleck sagt að honum hafi þótt mjög skemmtilegt að bregða sér aftur í hlutverk Bruce Wayne / Batman í þessari mynd.
Michael Keaton verður sjötíu og eins árs þegar myndin verður frumsýnd, sem þýðir að hann verður elsti leikari til að fara með hlutverk Batman í leikinni kvikmynd eða sjónvarpsþáttum. Einu leikararnir sem voru eldri voru Adam West sem var 88 ára þegar hann talaði fyrir Batman í síðasta skipti í Batman vs. Two-Face frá 2017 og frumsýnd var eftir dauða hans og Olan Soule, sem var 74 þegar hann talaði fyrir Batman í loka skipti í sjöundu seríu Super Friends (1973).
Michael Shannon var hikandi við að snúa aftur sem General Zod vegna kringumstæðna við brotthvarf leikstjórans Zack Snyder úr DC ofurhetjuheiminum.
Hann samþykkti loks að vera með eftir að Snyder hvatti hann til þess.
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS

Double DreamUS
The Disco FactoryUS

DC FilmsUS






























