Flatliners (2017)
"Cross the Line Death will follow You Back."
Læknanemar rannsaka mörk lífs og dauða, og upplifa ýmislegt, þar til skuggahliðar tilrauna þeirra fara að setja líf þeirra í hættu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Læknanemar rannsaka mörk lífs og dauða, og upplifa ýmislegt, þar til skuggahliðar tilrauna þeirra fara að setja líf þeirra í hættu. Hvernig er að deyja? Hvað hugsar maður á dauðastundinni? Ein af þeim sem langar að finna svörin er læknisfræðineminn Courtney sem fær dag einn þá brjálæðislegu hugmynd að deyja í tilraunaskyni, nokkuð örugg um að verða lífguð við af samnemanda sínum áður en það er orðið of seint. Tilraunin heppnast, eða þannig lítur það út í byrjun, en ekki án eftirmála sem enginn hefði getað séð fyrir ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The Safran CompanyUS

Columbia PicturesUS

Cross Creek PicturesUS
Furthur FilmsUS
Laurence Mark ProductionsUS

























