Náðu í appið
Dead Man Down

Dead Man Down (2013)

"Revenge is coming."

1 klst 58 mín2013

Victor er morðingi sem starfar fyrir alræmdan glæpaforingja, Alphonse Hoyt, en á um leið harma að hefna fyrir dauða fjölskyldu sinnar.

Rotten Tomatoes42%
Metacritic39
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Victor er morðingi sem starfar fyrir alræmdan glæpaforingja, Alphonse Hoyt, en á um leið harma að hefna fyrir dauða fjölskyldu sinnar. Í honum blundar sterk hefndarþrá sem hann ætlar sér að fá útrás fyrir þótt síðar verði. Dag einn hittir hann Beatrice, nágranna sinn, og í ljós kemur að hún hefur verið að fylgjast með honum og veit hvað hann gerir. Því til sönnunar sýnir hún honum upptöku af því þegar Victor myrðir eitt af fórnarlömbum sínum með köldu blóði. En Beatrice hefur ekki í hyggju að koma upp um Victor heldur þvinga hann til að hjálpa sér að hefna sinna eigin harma, en um þá ber hún skýr merki. Á sama tíma dragast þau hvort að öðru eins og segull að stáli og úr verður eldfim blanda ástar, haturs og hefnda sem getur ekki endað öðruvísi en með uppgjöri ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

WWE StudiosUS
Original FilmUS
Frequency Films
IM GlobalUS