Howards End
1992
Fannst ekki á veitum á Íslandi
140 MÍNEnska
94% Critics 88
/100 Níu Óskarstilnefningar. Vann þrenn Óskarsverðlaun, Emma Thompson fyrir besta leik, besta handrit og besta listræna stjórnun.
Þrjár stéttir í Englandi mætast í byrjun 20. aldarinnar: Viktoríönsku kapitalistarnir, sem líta á sig sem aðalsfólk og þjóna peningum sem er þeirra guð, hin upplýsta borgarastétt, mannúðleg og gefur til góðgerðarmála, og svo verkamannastéttin, sem er í sífelldu basli.