The Crucifixion (2017)
La crucifixión
"Be Careful what you Pray for."
Við kynnumst hér ungri blaðakonu, Nicole Rawlins, sem fær áhuga á dularfullu máli þar sem nunna hafði látið lífið eftir særingar kaþólsks prests.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Við kynnumst hér ungri blaðakonu, Nicole Rawlins, sem fær áhuga á dularfullu máli þar sem nunna hafði látið lífið eftir særingar kaþólsks prests. Það sem Nicole vill komast að er hvort nunnan hafi verið geðsjúk eða hvort hún hafi í raun verið haldin illum anda sem gaf prestinum tilefni til særingarinnar. Til að afla sér vísbendinga heldur hún í klaustrið þar sem særingin fór fram og þar verður hún vitni að ótrúlegum atburðum ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Motion Picture CapitalGB

Premiere PictureGB

The Safran CompanyUS



















