Under Paris (2024)
Sous la Seine
Heimsmeistaramótið í þríþraut er haldið í París í fyrsta skipti og fer það fram á ánni Signu sem rennur um borgina.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Heimsmeistaramótið í þríþraut er haldið í París í fyrsta skipti og fer það fram á ánni Signu sem rennur um borgina. Sophia, sem er bráðsnjall vísindamaður, fréttir af því frá ungum umhverfisverndarsinna, Mika, að stór hákarl sé á sundi djúpt í ánni. Til að forða blóðbaði í miðri borginni eiga þau enga aðra úrkosti en að vinna með Adil, lögreglustjóra Signu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Xavier GensLeikstjóri
Aðrar myndir

Yannick DahanHandritshöfundur
Aðrar myndir

Maud HeywangHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Let Me BeFR
















