Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Árið er 1892 og herdeildarforingjanum Joseph Blocker er fyrirskipað að fylgja dauðvona indíánaforingja og fjölskyldu hans frá Berringer-virki í Nýju-Mexíkó til heimaslóða þeirra í Montana. Þótt Joseph, sem hefur um margra ára skeið barist við bæði óvinveitta indíána og annan óþjóðalýð til verndar landnemum, sé meinilla við að taka verkefnið að sér neyðist hann til þess enda kemur skipunin beint frá forseta Bandaríkjanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Rafael Sánchez VenturaLeikstjóri

Donald StewartHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Waypoint EntertainmentUS
Le Grisbi ProductionsUS
BloomUS

Entertainment StudiosUS



























