Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Hostiles 2018

Justwatch

Frumsýnd: 28. mars 2018

We are all hostiles.

134 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 70% Critics
The Movies database einkunn 65
/100

Árið er 1892 og herdeildarforingjanum Joseph Blocker er fyrirskipað að fylgja dauðvona indíánaforingja og fjölskyldu hans frá Berringer-virki í Nýju-Mexíkó til heimaslóða þeirra í Montana. Þótt Joseph, sem hefur um margra ára skeið barist við bæði óvinveitta indíána og annan óþjóðalýð til verndar landnemum, sé meinilla við að taka verkefnið að... Lesa meira

Árið er 1892 og herdeildarforingjanum Joseph Blocker er fyrirskipað að fylgja dauðvona indíánaforingja og fjölskyldu hans frá Berringer-virki í Nýju-Mexíkó til heimaslóða þeirra í Montana. Þótt Joseph, sem hefur um margra ára skeið barist við bæði óvinveitta indíána og annan óþjóðalýð til verndar landnemum, sé meinilla við að taka verkefnið að sér neyðist hann til þess enda kemur skipunin beint frá forseta Bandaríkjanna.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.04.2018

Víti í Vestmannaeyjum skorar enn hátt í bíó

Íslenska fjölskyldu- og fótboltamyndin Víti í Vestmannaeyjum situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, sína aðra viku á lista, en samtals hafa nú rúmlega 25 þúsund manns séð myndina. Í öðru s...

10.09.2017

Egerton eltir eineygðan stríðsfréttaritara

Kingsman: The Golden Circle leikarinn Taron Egerton hefur verið ráðinn í myndina A Private War eftir Matthew Heineman, en í henni leikur Gone Girl leikkonan Rosamund Pike hinn þekkta stríðsfréttaritara Marie Colvin. Kvikmyndin gengur nú kaupum og sölum á kvikmynda...

07.09.2017

Bale fylgir særðum indjánahöfðingja - fyrsta kitla úr Hostiles

Stórleikarinn Christian Bale hefur ekki leikið í mörgum vestrum í gegnum tíðina, sá síðasti var 3:10 To Yuma, en nú hefur hann sett upp kúrekahattinn fyrir leikstjórann Scott Cooper, sem leikstýrði honum í Out of the Furnace. ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn