Crazy Heart (2009)
"The harder the life, the sweeter the song"
Sveitasöngvarinn Bad Blake hefur lifað tímana tvenna og átt oft á tíðum erfitt líf.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sveitasöngvarinn Bad Blake hefur lifað tímana tvenna og átt oft á tíðum erfitt líf. Hann hefur verið kvæntur allt of oft, verið allt of lengi á tónleikaferðum og drukkið allt of mikið áfengi í gegnum tíðina. Þrátt fyrir þetta ræður hann ekki við sig og stofnar til enn eins sambands, nú með Jean, blaðakonu, sem uppgötvar hinn sanna Bad sem býr á bakvið tónlistarmanninn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Rafael Sánchez VenturaLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS
Informant Media
Butcher's Run FilmsUS
Verðlaun
🏆
Bridges fékk Óskarsverðlaunin fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Fékk einnig Óskarinn fyrir besta frumsamda lag, lagið The Weary Kind eftir Ryan Bingham og T Bone Burnett. Maggie Gyllenhaal var tilnefnd til Óskars fyrir hlutverk sitt.



















