Antlers (2021)
"Pray it desires not you."
Antlers gerist í afviknum bæ í Origon fylki í Bandaríkjunum og segir frá kynnum framhaldsskólakennarans Juliu Meadows og bróður hennar lögreglustjórans Paul Meadows við dularfullan...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Antlers gerist í afviknum bæ í Origon fylki í Bandaríkjunum og segir frá kynnum framhaldsskólakennarans Juliu Meadows og bróður hennar lögreglustjórans Paul Meadows við dularfullan nemanda Juliu, en myrk leyndarmál hans leiða til hrollvekjandi samskipta við goðsagnarkenndar fornar verur.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin er byggð á sögunni \"The Quiet Boy\" eftir Nick Antosca.
Þetta er í þriðja skiptið sem Jesse Plemons leikur lögreglustjóra í kvikmynd. Hann lék áður lögreglustjóra í American Made (2017) og í Game Night (2018)
Þetta er í fyrsta sinn síðan Scott Cooper leikstýrði Crazy Heart árið 2009, sem hann vinnur ekki með Masanobu Takayanagi sem yfirtökumanni. Myndin er einnig fyrsta kvikmynd Cooper sem hann tekur á stafræna filmu.
Jay Brazeau, sem leikur lækni í myndinni lék einnig í annarri mynd með svipað nafn frá árinu 2013; Horns, eða Horn. Antlers þýðir Hjartarhorn.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Searchlight PicturesUS

Phantom FourUS

Double Dare YouUS

Mirada StudioUS

TSG EntertainmentUS

























