Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Antlers 2021

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 10. desember 2021

Pray it desires not you.

99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 59% Critics
Rotten tomatoes einkunn 67% Audience
The Movies database einkunn 57
/100

Antlers gerist í afviknum bæ í Origon fylki í Bandaríkjunum og segir frá kynnum framhaldsskólakennarans Juliu Meadows og bróður hennar lögreglustjórans Paul Meadows við dularfullan nemanda Juliu, en myrk leyndarmál hans leiða til hrollvekjandi samskipta við goðsagnarkenndar fornar verur.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.08.2022

Hrollvekja? Vestri? Háðsádeila? Jebbs!

Óhætt er að segja að nýjasta mynd Jordan Peele, Nope, sem kemur í bíó í dag hér á Íslandi sé sú mynd sem margir bíða hvað spenntastir eftir þetta sumarið. Stiklur úr myndinni hafa vakið upp ýmsar spurninga...

08.12.2021

Risastór rauður hvutti, hyrndur óvættur og Lafði Díana

Eins og svo oft áður fáum við góða blöndu af þrælspennandi nýjum myndum í bíó nú um næstu helgi sem snerta á ólíkum strengjum í hjörtum okkar. Ein er hrollvekja, önnur er hugljúf fjölskyldumynd og sú þriðja er sög...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn