Winchester (2018)
Winchester: The House That Ghosts Built
"Terror is building"
Winchester er mögnuð draugasaga sem fær hárin til að rísa en hún sækir efnivið sinn í þær sögur að óðalið Winchester, sem Sarah Winchester lét byggja á ofanverðri 19.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Winchester er mögnuð draugasaga sem fær hárin til að rísa en hún sækir efnivið sinn í þær sögur að óðalið Winchester, sem Sarah Winchester lét byggja á ofanverðri 19. öld, væri reimt og íverustaður framliðinna anda þeirra sem fallið hefðu fyrir kúlum úr Winchester-rifflunum, en framleiðsla þeirra hafði gert Söruh að einni ríkustu konu Bandaríkjanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Imagination Design Works
Blacklab Entertainment

LionsgateUS

Screen AustraliaAU

Screen QueenslandAU

Film VictoriaAU





























