Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Winchester 2018

(Winchester: The House That Ghosts Built)

Frumsýnd: 2. febrúar 2018

Terror is building

99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 13% Critics
The Movies database einkunn 28
/100

Winchester er mögnuð draugasaga sem fær hárin til að rísa en hún sækir efnivið sinn í þær sögur að óðalið Winchester, sem Sarah Winchester lét byggja á ofanverðri 19. öld, væri reimt og íverustaður framliðinna anda þeirra sem fallið hefðu fyrir kúlum úr Winchester-rifflunum, en framleiðsla þeirra hafði gert Söruh að einni ríkustu konu Bandaríkjanna.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn