Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Winchester 2018

(Winchester: The House That Ghosts Built)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 2. febrúar 2018

Terror is building

99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 13% Critics
Rotten tomatoes einkunn 32% Audience
The Movies database einkunn 28
/100

Winchester er mögnuð draugasaga sem fær hárin til að rísa en hún sækir efnivið sinn í þær sögur að óðalið Winchester, sem Sarah Winchester lét byggja á ofanverðri 19. öld, væri reimt og íverustaður framliðinna anda þeirra sem fallið hefðu fyrir kúlum úr Winchester-rifflunum, en framleiðsla þeirra hafði gert Söruh að einni ríkustu konu Bandaríkjanna.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.03.2020

Simon Pegg með mikilvæg skilaboð: „Við sigrumst á heimsendanum í sameiningu“

Myndband með bresku leikurunum Simon Pegg og Nick Frost hefur fengið víða dreifingu á veraldarvefnum í miðju ástandi COVID-19, en þar vitna þeir í atriði úr hinni stórfrægu Shaun of the Dead.Í ljósi veirunnar hafa ó...

23.02.2019

Ferrell og Reilly rökuðu til sín Razzie verðlaunum

Grínmyndin Holmes & Watson var sigursæl á 39. Razzie verðlaununum í Los Angeles í gær, en þar eru jafnan veitt verðlaun fyrir það sem verst þykir í kvikmyndum á hverju ári. Myndin fékk verðlaunin sem v...

21.01.2019

Trump tilnefndur fyrir versta leik í kvikmynd

Donald Trump Bandaríkjaforseti er á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem verstu leikarar ársins 2018 á Razzie verðlaununum, en þar er jafnan verðlaunað það sem lakast þótti á hverju ári. Dwayne "The Rock" Johnson, vinsælasti kvikmyndaleikari í heimi, sla...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn