Predestination (2014)
"To save the future he must reshape the past."
Sérstakur útsendari leyniþjónustu framtíðarinnar þarf að ferðast til baka í tímann til að stöðva erkióvin sinn áður en hann veldur óbætanlegum skaða.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Sérstakur útsendari leyniþjónustu framtíðarinnar þarf að ferðast til baka í tímann til að stöðva erkióvin sinn áður en hann veldur óbætanlegum skaða. Myndin er byggð á smásögu eftir bandaríska rithöfundinn Robert A. Heinlein (Starship Troopers) og þykir einstaklega vel uppbyggð, með frumlegum söguþræði og fléttum sem koma á óvart frá upphafi til enda.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michael SpierigLeikstjóri
Aðrar myndir

Peter SpierigLeikstjóri
Aðrar myndir

Robert A. HeinleinHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Screen QueenslandAU

Screen AustraliaAU
Blacklab Entertainment
Wolfhound PicturesAU






















