Svöl hugmynd,slök úrvinnsla
Það er alltaf einhver sjarmi yfir vel heppnuðum vampírumyndum. Þær hafa samt verið fáar almennilega undanfarin ár. 30 Days of Night var góð en annað hefur verið slappt, þoli t.d. ekki þ...
"In 2019, The Most Precious Natural Resource... Is Us"
Árið er 2010.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiÁrið er 2010. Illvígur faraldur hefur breytt nær öllum mönnum í vampírur. Menn sem ekki eru enn sýktir, glíma nú m.a. við þverrandi blóðbirgðir. Á sama tíma reynir einn maður að vinna með leynilegum hópi af vampírum að leið til að bjarga mannkyninu.




Það er alltaf einhver sjarmi yfir vel heppnuðum vampírumyndum. Þær hafa samt verið fáar almennilega undanfarin ár. 30 Days of Night var góð en annað hefur verið slappt, þoli t.d. ekki þ...
Ein ástæðan af hverju Twilight-myndirnar hafa fallið svona vel í kramið hjá ungu fólki er sú að það eru bara ekki til nógu margar góðar (hvað þá töff) vampírumyndir þarna úti. Su...