Náðu í appið
A Husband for Christmas

A Husband for Christmas (2016)

"Freistingarnar eru til að falla fyrir þeim"

1 klst 27 mín2016

Brooke Harris telur sig himin hafa höndum tekið þegar henni er boðin stöðuhækkun innan fyrirtækisins sem hún vinnur hjá og tvöföldun á launum.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Brooke Harris telur sig himin hafa höndum tekið þegar henni er boðin stöðuhækkun innan fyrirtækisins sem hún vinnur hjá og tvöföldun á launum. Vandamálið er að upphefðinni fylgir óvenjulegt og bindandi skilyrði. Skilyrðið sem forstjóri fyrirtækisins setur er að Brooke gangi í hjónaband með sér algjörlega ókunnugum manni sem að öðrum kosti yrði vísað úr landi. En eftir því sem þau kynnast betur, þá fara neistarnir að fljúga á milli þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

HybridUS