Öllum leyfðSöguþráður
Þau Patrick og Maya eru starfsmenn fyrirtækis sem framleiðir gæludýravörur og kemur ekkert allt of vel saman, enda ólík að upplagi. Þegar eigandi fyrirtækisins sendir þau saman í kynningarferð fyrir jólin breytist allt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Fred Olen RayLeikstjóri

Hanz WasserburgerHandritshöfundur












