Náðu í appið
Active Stealth

Active Stealth (2000)

Shadow Force

1 klst 39 mín2000

Eftir að Murphy höfuðsmaður missti nokkra menn í björgunarleiðangri í Mexíkó, við að bjarga bandarískum öldungadeildarþingmanni, þá hafa óhamingja og slæmar draumfarir plagað hann.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Eftir að Murphy höfuðsmaður missti nokkra menn í björgunarleiðangri í Mexíkó, við að bjarga bandarískum öldungadeildarþingmanni, þá hafa óhamingja og slæmar draumfarir plagað hann. Þegar Murphy fær nú skipun um að fara aftur til Mexíkó til að bjarga mexíkóum sem eiturlyfjabaróninn Salvatore heldur sem þrælum, þá þarf að hann að nota nýja hátækniflugvél til að komast á staðinn. Búnaðurinn sem vélin er með heitir Active Stealth, eða Virkur huliðshjúpur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Synthetic Filmwerx
Phoenician EntertainmentUS