Náðu í appið
Tag

Tag (2018)

"Based on a True Story. We´re not kidding."

1 klst 40 mín2018

Lítill hópur fyrrum bekkjarfélaga skipuleggur flókinn, árlegan "klukk" eltingarleik, sem krefst þess að þátttakendur þurfa sumir að ferðast um landið þvert og endilangt, til að...

Rotten Tomatoes55%
Metacritic56
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Lítill hópur fyrrum bekkjarfélaga skipuleggur flókinn, árlegan "klukk" eltingarleik, sem krefst þess að þátttakendur þurfa sumir að ferðast um landið þvert og endilangt, til að ná að snerta næsta mann, sem er´ann þangað til hann nær að klukka næsta mann, og svo framvegis og svo framvegis. Hópurinn hefur leikið leikinn árlega í maímánuði í 30 ár í röð, en einn úr hópnum hefur aldrei verið klukkaður, og nú ætla vinirnir að láta sverfa til stáls!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jeff Tomsic
Jeff TomsicLeikstjórif. -0001
Maxine Bahns
Maxine BahnsHandritshöfundur

Aðrar myndir

Mark Steilen
Mark SteilenHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Broken Road ProductionsUS