Entebbe (2018)
7 Days in Entebbe
"248 passengers were held hostage. For the next seven days, the world was held captive."
Þann 27.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Fordómar
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Þann 27. júní 1976 var farþegaþotu Air France á leið frá Tel Aviv til Parísar rænt með 248 farþegum innanborðs og skipuðu flugræningjarnir flugstjóranum að fljúga vélinni til Entebbeflugvallar í Úganda. Fugræningjarnir slepptu mörgum af gíslum sínum en á móti kom að þeir héldu eftir öllum sem báru ísraelskt vegabréf. Hótuðu þeir að taka þá af lífi einn af öðrum ef ísraelska stjórnin léti ekki lausa úr haldi 40 palestínska fanga og að 13 öðrum sem voru í fangelsi í öðrum löndum yrði líka sleppt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

José PadilhaLeikstjóri

Gregory BurkeHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

ParticipantUS

Working Title FilmsGB




















