Mér líður eins og trukkur hafi keyrt yfir mig
Ég játa það að ég vissi ekkert hvað ég var að fara útí þegar ég sá myndina fyrst, og ég held nokkurnveginn að sá sem les þetta sé á sömu blaðsíðu og ég var á. Myndin fjallar ...
"Á götum Rio lifa aðeins þeir allra hæfustu af"
Myndin fjallar um þá gífurlegu spillingu sem grasserar í stórborginni Rio de Janeiro og er sagan sögð frá sjónarhóli sérsveitarmanns í lögreglunni.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiMyndin fjallar um þá gífurlegu spillingu sem grasserar í stórborginni Rio de Janeiro og er sagan sögð frá sjónarhóli sérsveitarmanns í lögreglunni. Vandamálið er hins vegar það að í Rio eru lögreglumennirnir jafn spilltir og glæpamennirnir sjálfir og beita valdi sínu með miklu og óheftu ofbeldi. Meira að segja sérsveitin, sem er kölluð til þegar venjulegar aðferðir duga ekki til, er nánast fasísk í vinnuaðferðum sínum. Sögumaðurinn Nascimento (Wagner Moura) er þjakaður af stöðugu ofbeldinu og hættunni sem hann stendur frammi fyrir í hverjum erfiðu aðstæðunum á fætur öðrum og getur ekki beðið eftir því að hætta störfum og hefja venjulegt líf með óléttri eiginkonu sinni. Hann getur þó ekki hætt fyrr en hann hefur fundið verðugan eftirmann sinn í starfið, en það er meira en að segja það að gera slíkt í umhverfi sem þessu





3 verðlaun, m.a. aðalsigurvegari Kvikmyndahátíðarinnar í Berlín. Aðrar 13 tilnefningar,
Ég játa það að ég vissi ekkert hvað ég var að fara útí þegar ég sá myndina fyrst, og ég held nokkurnveginn að sá sem les þetta sé á sömu blaðsíðu og ég var á. Myndin fjallar ...